Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2014 | 22:00

Rory kaupir $2 milljóna íbúð í Flórída

Nýjasta fjárfesting Rory McIlroy er $2 milljón íbúð aðeins í 20 mínútna fjarlægð frá húsi hans í Flórída.

Íbúðin nýja er á 10. hæð í Ocean Edge háhýsinu í Singer Island.

Sjá má íbúð svipaðri þeirri sem Rory fjárfesti í með því að SMELLA HÉR: 

Rory hefir því varið $13.75 milljónum´i fasteignir í Flórída.

Árið 2012,keypti Rory m.a. $9.25 milljóna villu í Old Gate hverfi Palm Beach Gardens og jafnframt næsta hús við eignina á $2.5 milljónir.

Gengið var frá kaupum á nýjustu eign Rory í júní s.l.