Mahan braut Barclays bikarinn
Eftir sigurinn á The Barclays sem Hunter Mahan vann með 2 höggum var hann í allskyns myndatökum, með starfsmönnum mótsins, yfirmönnum, styrktaraðilum, konunni sinni, dóttur og mörgum öðrum. Áður en hann fór af 18. flöt á blaðamannafund var ein síðasta myndin tekin af Mahan með David Finn frá Ramsey.
Hinn 21 árs Finn er með sjúkdóm sem heitir muscular dystrophy (ísl.: vöðvarýrnun), Mahan setti verðlauna kristalsskálina harkalega niður og hún brotnaði í tvennt. David Finn skellihló þegar Mahan sagði sauða- og skömmustulega: „David gerði þetta!“
Nokkrum mínútum áður hafði 1 árs dóttir Mahan, Zoe, næstum ýtt kristallsskálinni um koll, eftir að föður hennar var afhent hún í sigurlaun.

Zoe Mahan var næstum búin að ýta kristalsskálar sigurbikarnum um koll
Í fjölmiðlatjaldinu brosti Mahan þegar hann var spurður um hvað hefði komið fyrir verðlaunagripinn.
„Ég hef ekki hugmynd hvað þú ert að tala um,“ sagði Hunter Mahan brosandi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
