Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2014 | 16:45

Sveitakeppni GSÍ eldri kylfinga 2014: Kvennasveit GK Íslandsmeistari í 1. deild

Það voru Keiliskonur sem urðu Íslandsmeistarar í Sveitakeppni GSÍ 2014 í flokki eldri kvenna í 1. deild.

Eftirfarandi Keiliskonur skipuðu Íslandsmeistarasveitina:

Anna Snædís Sigmarsdóttir, spilandi fyrirliði

Þórdís Geirsdóttir, varafyrirliði

Margrèt Sigmundsdóttir

Sigrún Margrét Ragnarsdóttir

Erla Adolfsdóttir

Margrét Theodórsdóttir

Helga Gunnarsdóttir

Jónína Kristjánsdóttir

Kristín Sigurbergsdóttir.

Úrslit í 1. deild eldri kvenna í Sveitakeppni GSÍ 2014 er eftirfarandi:

1. sæti Sveit GK (Íslandsmeistarar)

2. sæti Sveit GS

3. sæti Sveit GR

4. sæti Sveit NK

5. sæti Sveit GKJ

6. sæti Sveit GKG

——————-

7. sæti Sveit GO

8. sæti Sveit GÖ

Sveitir GO og GÖ eru fallnar í 2. deild.