Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 23. 2014 | 17:15

GVS: Schwarzkopf-kvennamót á Kálfatjörn laugardaginn 30. ágúst n.k.

Kvennamót verður haldið 30. ágúst 2014 á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar.

Á þessu glæsilega kvennamóti eru veitingar og verðlaun í boði SCHWARZKOPF

Keppt verður í punktakeppni með hámarks leikforgjöf 34 og höggleik án forgjafar, en ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

Eftirfarandi verðlaun eru í  punktakeppni:

  1. sæti Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 25.000
  2. sæti Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 20.000
  3. sæti Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 15.000
  4. sæti Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 10.000
  5. sæti Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 5.000

Besta skor án forgjafar: verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 25.000

Lengsta teighögg á 6/15 braut: verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 15.000

Nándarverðlaun á 3/12 holu: verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup kr. 15.000