GÁ: Guðrún og Victor Rafn klúbbmeistarar 2014
Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 15.-17. ágúst s.l.
Þátttakendur í ár voru 35 og 32 luku keppni þar af 6 kvenkylfingar.
Klúbbmeistarar GÁ 2014 eru Victor Rafn Viktorsson og Guðrún Eggertsdóttir.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Karlar 1.flokkur höggleikur
1.Victor Viktorsson á 220
2.Einar Georgsson á 234
3.Vignir Brynjólfsson á 236
Karlar 2.flokkur höggleikur
1.Ingólfur Bachmann á 254
2.Steindór Grétarsson á 258
3.Halldór Klemensson á 279
Karlar 2.flokkur með forgjöf
1.Ingólfur Bachmann á 203
2.Steindór Grétarsson á 207
3.Halldór Klemensson á 216
Kvenna flokkur höggleikur
Guðrún Eggertsdóttir á 243
Sigrún Sigurðardóttir á 266
Bryndís Hilmarsdóttir á 292
Kvenna flokkur með forgjöf
Sigrún Sigurðardóttir á 212
Guðrún Eggertsdóttir á 219
Salbjörg Bjarnadóttir á 234
Unglingaflokkur með forgjöf
Kjartan Antonsson á 191
Davíð Thorsteinsson á 207
Símon Sveinbjörnsson á 232
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
