Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2014 | 06:59

PGA: Bo Van Pelt efstur e. 1. dag The Barclays

Bo Van Pelt er í forystu eftir 1. dag Barclays, sem er 1. mótið í FedEx Cup umspilinu.

Van Pelt lék á 6 undir pari, 65 höggum.

Í 2. sæti fast á hæla Van Pelt, einu höggi á eftir á 5 undir pari, 66 höggum  eru 8 kylfingar: Cameron Tringale, Hunter Mahan, Charles Howell III, Brendon de Jonge, Ben Martin, Brendon Todd, Jim Furyk og Paul Casey.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag The Barclays SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á The Barclays SMELLIÐ HÉR: