Vinátta Rory og Meghan Markle vekur athygli
Rory McIlroy og leikkonan Meghan Markle hafa vakið athygli fyrir það sem erlendir golffréttaritarar lýsa sem „óvænta vináttu.“
Rory tók nýlega klakaísáskoruninni sem fellst í að hella ísköldu klakavatni yfir sig til styrktar baráttunni gegn Lou Gherigs sjúkdómnum líka nefndum ALS.
Rory skoraði næst á George W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta, fótboltakappann Wayne Rooney og það sem öllum kom á óvart Meghan Markle, sem kemur fram í bandarísku sjónvarpsþáttunum „Suits.“
Hér má sjá W taka áskorun Rory SMELLIÐ HÉR:
(Það má skjóta inn í hér að W skoraði næst á „vin sinn“ Bill Clinton fyrrum Bandaríkjaforseta að taka áskoruninni 🙂 )
Markle tók áskorun Rory og á Twitter má sjá Rory þar sem hann hellir ísköldu vatninu yfir hana. Vinátta?
Meghan tók sem sagt áskorun hans og skoraði þvínæst á Serenu Williams (tennisdrottningu – sem er ein besta vinkona fyrrum konuefni Rory, Caroline Wozniacki) sbr. “#ALSicebucketchallenge accepted!” . “I nominate @serenawilliams (you better do it!) — Special thanks to @McIlroyrory :)”
Meghan tvítaði sem sagt: (lausleg þýðing) „Tek klakaísáskoruninni! Ég skora á Serenu Williams (þú gerir þetta betur) – Sérstakar þakkir til @McIlroyrory.“
Hér má sjá Meghan Markle í Late Show (fyrir þá sem ekki kannast við hana) SMELLIÐ HÉR:
Sjá má myndskeiðið þar sem Rory hellir ísköldu vatninu yfir Meghan á facebook síðu hennar eða með því að SMELLA HÉR:
…..eða með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
