Frá Hamarsvelli, einum uppáhaldsgolfvalla Dagbjarts Sigurbrandssonar á Íslandi. Mynd: Golfklúbbur Borgarness
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 20. 2014 | 09:00

GB: Ásta Birna og Jón Bjarki sigvegarar Opna ÍNN

Sunnudaginn 17. ágúst s.l. fór fram Opna ÍNN mótið á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Skráðir í mótið voru 54 en 46 luku keppni, þar af 13 kven og 33 karlkylfingar.

Keppt var í kvenna- og karlaflokki og glæsileg verðlaun í hvorum flokki fyrir sig, sem er til mikillar fyrirmyndar!!!

ÍNN Open fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi

ÍNN Open fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi

Sigurvegarar í hvorum flokki um sig voru eftirfarandi:

Kvennaflokkur:

1. sæti Ásta Birna Benjamínsdóttir, GKG, 36 punktar.  Hún hlaut í verðlaun gistingu, með morgunverði og kvöldverð fyrir tvo í tvo daga í svítu á Laxárbakka við Ósa Laxár í Leirársveit. Verðmæti kr 75.000.00

2. sæti Sólveig Anna Gunnarsdóttir, GKG, 35 punktar. Hún hlaut í verðlaun veislu í Perlunni. Verðmæti kr 40.000.00

3. sæti Ragnheiður K. Nielsen, GB, 33 punktar. Hún hlaut í verðlaun 15.000.00 kr gjafabréf á Texasborgurum eða Sjávarbarnum

Karlaflokkur:

1. sæti  Jón Bjarki Jónatansson, GJÓ, 34 punktar. Hann hlaut í verðlaun gistingu, með morgunverði og kvöldverð fyrir tvo í tvo daga í svítu á Laxárbakka við Ósa Laxár í Leirársveit. Verðmæti kr 75.000.00

2. sæti Þorvaldur Heiðarsson, GKG, 32 punktar (fleiri punktar á seinni 9 15 punktar). Hann hlaut í verðlaun veislu í Perlunni. Verðmæti kr 40.000.00

3. sæti Jón Sveinbjörn Jónsson, GKJ, 32 punktar (færri punktar á seinni 9 10 punktar). Hann hlaut í verðlaun 15.000.00 kr gjafabréf á Texasborgurum eða Sjávarbarnum.

Heildarúrslitin í ÍNN mótinu eru eftirfarandi í punktarkeppni:

1 Ásta Birna Benjamínsson GKG 25 F 20 16 36 36 36
2 Sólveig Anna Gunnarsdóttir GKG 23 F 16 19 35 35 35
3 Jón Bjarki Jónatansson GJÓ 12 F 16 18 34 34 34
4 Ragnheiður K Nielsen GB 21 F 18 15 33 33 33
5 Þorvaldur Heiðarsson GKG 14 F 17 15 32 32 32
6 Jón Sveinbjörn Jónsson GKJ 16 F 22 10 32 32 32
7 Vilhjálmur E Birgisson GL 14 F 13 18 31 31 31
8 Birgir Arnar Birgisson GL 7 F 14 17 31 31 31
9 Bergsveinn Símonarson GB 14 F 16 15 31 31 31
10 Hilmar R Konráðsson GÁS 11 F 13 17 30 30 30
11 Páll S. Kristjánsson GO 9 F 14 16 30 30 30
12 Jónína Kristjánsdóttir GK 16 F 16 14 30 30 30
13 Guðmundur Hreiðarsson GL 10 F 12 17 29 29 29
14 Ingvar Jónsson GK 13 F 14 13 27 27 27
15 Sigurður Jónsson GG 20 F 14 13 27 27 27
16 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 20 F 15 12 27 27 27
17 Tómas Bjarnason GKG 20 F 7 19 26 26 26
18 Júlíana Jónsdóttir GB 20 F 9 17 26 26 26
19 Guðmundur Bergmann Hannah GL 18 F 12 14 26 26 26
20 Pétur V. Georgsson GVG 3 F 13 13 26 26 26
21 Þorkell Erlingsson GKG 24 F 9 16 25 25 25
22 Þorsteinn Þ Villalobos GR 14 F 11 14 25 25 25
23 Stefán Þór Hallgrímsson GKJ 4 F 12 13 25 25 25
24 Steinar J Lúðvíksson GKG 24 F 13 12 25 25 25
25 Svandís Rögnvaldsdóttir GL 24 F 14 11 25 25 25
26 Þórður Karlsson GS 10 F 15 10 25 25 25
27 Ragnheiður S Hafsteinsdóttir GB 28 F 13 11 24 24 24
28 Garðar Svansson GVG 12 F 13 11 24 24 24
29 Dofri Þórðarson GKG 24 F 14 10 24 24 24
30 Arnar Bjarnason GKG 9 F 9 14 23 23 23
31 Oddgeir Karlsson GS 16 F 11 12 23 23 23
32 Gullveig T Sæmundsdóttir GKG 21 F 12 11 23 23 23
33 Birgir Olgeirsson GBO 11 F 14 9 23 23 23
34 Halldór Þ Snæland GKG 24 F 8 13 21 21 21
35 Guðmundur Gísli Geirdal GKG 17 F 9 12 21 21 21
36 Linda Jörundsdóttir GKG 28 F 9 12 21 21 21
37 Birgir Mar Guðfinnsson GL 8 F 10 11 21 21 21
38 Jörundur Þórðarson GKG 24 F 11 9 20 20 20
39 Orri Örn Árnason GOB 12 F 12 8 20 20 20
40 Margrét Hrefna Sæmundsdóttir GKG 28 F 6 12 18 18 18
41 Þóra Ingunn J. Björgvinsdóttir GB 28 F 7 11 18 18 18
42 Þráinn Gústafsson GB 24 F 10 8 18 18 18
43 Eiríkur Ólafsson GB 16 F 4 12 16 16 16
44 Björg Gísladóttir 28 F 9 2 11 11 11
45 Ingvi Hrafn Jónsson GB 17 F 9 1 10 10 10
46 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir GB 27 F 7 2 9 9 9

Nándarverðlaun:
2. braut: Þórður Karlsson 1.03m
8. braut: Birgir Arnar Birgisson 6.17m
10. braut: Stefán Hallgrímsson 2.41m
14. braut: Pétur Georgsson 5.95m
16. braut: Pétur Georgsson 2.11

Lengsta teighögg á Langárbrautinni : Pétur Georgsson