Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 19:30

Íslandsbankamótaröðin (5): Ólöf María efst e. 1. dag í telpnaflokki

Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri Dalvík leiðir í flokki telpna 15-16 á Íslandsbankamótaröðinni sem leikinn er á Jaðarsvelli Akureyri um helgina.

Ólöf María lék hringinn í dag á 85 höggum og hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn.

Jafnar í öðru- til þriðja sæti eru vinnkonurnar Saga Traustadóttir og Eva Karen Björnsdóttir báðar úr Golfklúbbi Reykjavíkur.

Sjá má stöðuna í telpnaflokki eftir 1. dag á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2014 hér að neðan: 

1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 8 F 42 43 85 14 85 85 14
2 Saga Traustadóttir GR 8 F 44 42 86 15 86 86 15
3 Eva Karen Björnsdóttir GR 10 F 43 43 86 15 86 86 15
4 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 14 F 42 48 90 19 90 90 19
5 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 14 F 45 47 92 21 92 92 21
6 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 17 F 49 45 94 23 94 94 23
7 Thelma Sveinsdóttir GK 12 F 46 49 95 24 95 95 24
8 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 16 F 45 52 97 26 97 97 26
9 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 17 F 51 48 99 28 99 99 28
10 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 15 F 52 48 100 29 100 100 29
11 Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 24 F 51 53 104 33 104 104 33
12 Hekla Sóley Arnarsdóttir GK 20 F 52 57 109 38 109 109 38
13 Elísabet Sara Cavara Árnadóttir GS 24 F 53 63 116 45 116 116 45