Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 19:00

Íslandsbankamótaröðin (5): Eggert Kristján, Elvar Ingi og Hákon Örn efstir e. 1. dag í drengjaflokki

Hnífjafnt er í flokki drengja 15-16 ára á Íslandsbankamótaröðinni á Akureyri.

Þrír kylfingar deila með sér sæti 1.-3 þeir; Eggert Kristján Kristmundsson og Hákon Örn Magnússon úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Elvar Ingi Hjartarson úr Golfklúbbi Sauðárkróks, allir léku þeir á 6 yfir pari, 77 höggum.

Tveir kylfingar deila svo 4.-5. sæti  en það eru: Aðalsteinn Leifsson, GA og Henning Darri Þórðarson, GK, en þeir eru aðeins 1 höggi á eftir forystumönnunum þremur, á 7 yfir pari, 78 höggum.

Það stefnir því í hörkuspennandi keppni í drengjaflokki á morgun á Jaðarnum!!!

Sjá má stöðuna í drengjaflokki eftir 1. keppnisdag á 5. móti Íslandsmótaraðarinnar 2014 hér að neðan: 

1 Eggert Kristján Kristmundsson GR 3 F 42 35 77 6 77 77 6
2 Hákon Örn Magnússon GR 4 F 38 39 77 6 77 77 6
3 Elvar Ingi Hjartarson GSS 7 F 37 40 77 6 77 77 6
4 Aðalsteinn Leifsson GA 6 F 40 38 78 7 78 78 7
5 Henning Darri Þórðarson GK 0 F 40 38 78 7 78 78 7
6 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 6 F 41 38 79 8 79 79 8
7 Arnór Snær Guðmundsson GHD 0 F 40 39 79 8 79 79 8
8 Stefán Ingvarsson GK 12 F 42 38 80 9 80 80 9
9 Andri Páll Ásgeirsson GOS 3 F 40 40 80 9 80 80 9
10 Kristján Benedikt Sveinsson GA 2 F 38 42 80 9 80 80 9
11 Helgi Snær Björgvinsson GK 5 F 42 41 83 12 83 83 12
12 Hlynur Bergsson GKG 2 F 42 41 83 12 83 83 12
13 Oddur Þórðarson GR 9 F 40 43 83 12 83 83 12
14 Þór Breki Davíðsson GK 12 F 38 45 83 12 83 83 12
15 Ólafur Andri Davíðsson GK 9 F 44 40 84 13 84 84 13
16 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 7 F 42 42 84 13 84 84 13
17 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 3 F 44 41 85 14 85 85 14
18 Jóhannes Guðmundsson GR 5 F 46 40 86 15 86 86 15
19 Jóel Gauti Bjarkason GKG 5 F 46 40 86 15 86 86 15
20 Aron Elí Gíslason GA 11 F 43 43 86 15 86 86 15
21 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson 8 F 45 42 87 16 87 87 16
22 Lárus Garðar Long GV 8 F 44 44 88 17 88 88 17
23 Smári Snær Sævarsson GK 13 F 45 44 89 18 89 89 18
24 Jón Valur Jónsson GR 8 F 45 44 89 18 89 89 18
25 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 14 F 45 46 91 20 91 91 20
26 Fannar Már Jóhannsson GA 8 F 44 47 91 20 91 91 20
27 Sólon Baldvin Baldvinsson GKG 7 F 46 47 93 22 93 93 22
28 Sigurður Már Þórhallsson GR 6 F 50 44 94 23 94 94 23
29 Arnór Róbertsson GKJ 17 F 46 49 95 24 95 95 24
30 Bjarki Geir Logason GK 9 F 50 46 96 25 96 96 25