Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 17:30

Evróputúrinn: Dredge efstur – Hápunktar 2. dags

Það er Wales-verjinn Bradley Dredge, sem er efstur efti 2. dag Made in Denmark mótsins.

Hann er búinn sð spila á samtals 8 undir pari, 134 höggum (66 68).

Í 2. sæti heilum 4 höggum á eftir er Englendingurinn Simon Wakefield (71 67).

Fjórir deila 3. sætinu: Skotinn David Dreysdale, Englendingurinn Garrick Porteous og „heimamennirnir“ Thomas Björn og Thorbjörn Olesen, allir á 3 undir pari, 5 höggum á eftir Dredge.

Skyldi Dredge vera að vinna fyrsta sigur sinn á Evrópumótaröðinni… í 8 ár?  og ….. þann 3. á ferlinum?

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Made in Denmark SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Made in Denmark SMELLIÐ HÉR: