Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2014 | 15:45

LET Access: Glæsilegur árangur Valdísar Þóru!!!

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, tók þátt í Ladies Norwegian Challenge, en mótið var stytt úr 3 í 2-hringja vegna veðurs.

Valdís Þóra lék báða hringina á 2 yfir pari, 148 höggum  (74 74) og varð T-8 í mótinu, þ.e. deildi 8. sætinu með 3 öðrum keppendum.

Þetta er glæsilegt og besti árangur Valdísar Þóru til þessa á LET Access.

Sjá má lokastöðuna á Ladies Norwegian Challenge með því að  SMELLA HÉR: