Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2014 | 14:00
GSF: Eggert Gunnþór sigraði í Opna Brimbergsmótinu
Opna Brimbergmótið í golfi var haldið í gær á Seyðisfirði í fínu veðri fram eftir degi en veðurguðirnir ákváðu að blása aðeins að móti loknu.
Í mótið mættu 64 keppendur víðsvegar að og skorið var flott. Það voru 63 sem luku keppni, þar af 3 kvenkylfingar.
Veitt voru verðlaun fyrir 3 bestu skorin og 5 efstu sætin í punktakeppni.
Eggert Gunnþór Guðmundsson GBE spilaði frábærlega og jafnaði m.a. vallarmetið á Hagavelli sem eru 70 högg! Jafnframt vann Eggert Gunnþór punktakeppnina, en hann fékk 44 glæsipunkta, en gat aðeins tekið við öðrum verðlaununum skv. skilmálum mótsins, þar sem sagði að ekki væri hægt að taka við sigurlaunum í báðum keppnisformum.
Úrslitin voru eftirfarandi:
Besta skor:
| 1 | Eggert Gunnþór Jónsson | GBE | 8 | F | 38 | 32 | 70 | 0 | 70 | 70 | 0 |
| 2 | Steinar Snær Sævarsson | GBE | 6 | F | 39 | 34 | 73 | 3 | 73 | 73 | 3 |
| 3 | Páll Björnsson | GBE | 8 | F | 38 | 36 | 74 | 4 | 74 | 74 | 4 |
| 4 | Arnþór Hermannsson | GH | 3 | F | 39 | 37 | 76 | 6 | 76 | 76 | 6 |
Punktakeppni:
| 1 | Eggert Gunnþór Jónsson | GBE | 8 | F | 19 | 25 | 44 | 44 | 44 |
| 2 | Páll Björnsson | GBE | 8 | F | 19 | 21 | 40 | 40 | 40 |
| 3 | Steinar Snær Sævarsson | GBE | 6 | F | 17 | 22 | 39 | 39 | 39 |
| 4 | Guðmundur G Gunnarsson | GSF | 14 | F | 17 | 21 | 38 | 38 | 38 |
| 5 | Ómar Bogason | GSF | 9 | F | 20 | 17 | 37 | 37 | 37 |
| 6 | Eysteinn Gunnarsson | GN | 13 | F | 20 | 17 | 37 | 37 | 37 |
| 7 | Ragnar Mar Konráðsson | GSF | 24 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
