Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2014 | 23:00

Afmæliskylfingar dagsins: Arnór Ingi og Andri Jón – 9. maí 2014

Það er Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, Íslandsmeistari í holukeppni 2012, sem er annar afmæliskylfinga dagsins. Arnór Ingi fæddist 9. maí 1989 og á því 25 ára alveg eins og hinn afmæliskylfingur dagsins Andri Jón Sigurbjörnsson.

Hér má komast á Facebooksíðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með daginn:

 

Arnór Ingi Finnbjörnsson 25  ára (Innilega til hamingju með afmælið!)

 
Andri Jón Sigurbjörnsson  25 ára (Innilega til hamingju með afmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Harry Vardon, (f. 9. maí 1870 – d. 20. mars 1937);  Betty Jameson, 9. maí 1919 – 7. febrúar 2009) (Hún var einn af stofnendum LPGA); Sam Adams 9. maí 1946  (68 ára);  John Mahaffey 9. maí 1948 (66 ára);  Sandra Gal, 9. maí 1985 (29 ára)

……… og ………….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is