Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2013 | 08:00

9 manns í röð setja niður pútt – Myndskeið

Hér er skemmtilegt myndskeið af því þegar 9 kylfingar úr Campbell University háskólanum í Bandaríkjunum  stilltu sér upp í röð og púttuðu hver á fætur öðrum í átt að sömu holunni.

Hverjar skyldu líkurnar vera að allir boltarnir lendi ofan í holu?

Ekki miklar ….. en sjáum hvað gerist SMELLIÐ HÉR: