9-9 á Seve Trophy fyrir lokadaginn
Það er allt jafnt á Seve Trophy fyrir lokadaginn, staðan er 9 vinningar fyrir Meginlandið gegn 9 vinningum Breta/Íra.
Á morgun fara fram 12 tvímenningsleikir og ráðast úrslitin á þeim.
Það stóð varla steinn yfir steini í leik Meginlandsins eftir hádegi eftir ágætis gengi fyrir hádegi.
Þannig töpuðu Nicolas Colsaerts og Gonzalo Fdez Castaño fyrir þeim Stephen Gallacher og Paul Lawrie 2&1.
Thomas Björn og Mikko Ilonen töpuðu fyrir þeim Jamie Donaldson og Marc Warren, 2&1.
Einna sárgrætilegast er e.t.v. viðureign Matteo Manssero og Miguel Ángel Jiménez gegn þeim Paul Casey og David Lynn en hann fór 1&0 fyrir þeim síðarnefndu.
Eini leikur Meginlandsins, sem vannst var leikur þeirra Grégory Bourdy og Joost Luiten en þeir unnu viðureign sína gegn Chris Wood og Scott Jamieson en hann fór 2&0.
Til þess að sjá úrslit 3. dags á Seve Trophy SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
