Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2014 | 20:55

Afmæliskylfingur dagsins: Einar Sumarliðason – 14. febrúar 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Einar Sumarliðason. Einar er fæddur 14. febrúar 1954 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Einar býr á Selfossi og er kvæntur Oddbjörgu og á þrjár dætur Esther, Hilmu og Lovísu og einn son, Fjalar. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Einar Sumarlidason  (60 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Norman von Nieda (Guðfaðir ástralska golfsins) 14. febrúar 1914; Mickey  Wright, 14. febrúar 1935 (79); Bruce Patton Summerhayes, 14. febrúar 1944 (70 ára); Masanori Kobayashi, 14. febrúar 1976 (38 ára); Maude Aimee Leblanc, kanadísk, 14. febrúar 1989 (25 ára) …. og …..

Maurizio Veloccia (46 ára)

Snyrtistofan Helena Fagra (20 ára)

Sigurlaug Albertsdóttir (64 ára)

Töfrakonur Töfrakonur Ehf (23 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is