Golfbolti á krókódílshaus
Við höfum öll heyrt um skolla, fugla, og arnarhögg á golfvelli. En „krókódílinn“?
Golfreglur segja svo fyrir að leika skuli boltanum þar sem hann liggur, en hvað ef hann lendir ofan á haus krókódíls?
Það gerist auðvitað ekki hér á landi heldur í Flórída, þar sem kylfingar eru meira og minna alltaf að spila golf í námunda við þetta græna skriðdýr.
En golfbolti lenti einmitt á krókódílshaus í Englewood, Sarasota í Flórida. Hér er um að ræða alveg nýja hindrun á golfvellinum, en króksi með golfboltann á hausnum náðist á myndskeið af hópi kylfinga sem var við golfleik á Myakka Pines golfvellinum í Englewood.
Reyndar var myndin tekin af David Pucin, sem náði henni á farsíma sinn. „Þetta var bara skrítin óhappatilviljun. Örugglega eitt af því skrítnasta sem ég hef séð á golfvellinum.“
Í staðarreglum golfklúbbsins segir að kylfingur sem slái golfbolta nálægt krókódíl fái lausn og megi droppa boltanum þar sem öruggt er fyrir hann að spila bolta sínum.
Til þess að sjá fréttina um golfboltann á höfði krókódílsins SMELLIÐ HÉR:
(Það þarf að skrolla niður síðuna til þess að sjá myndskeiðið með frétt ABC 7 um golfboltann á krókódílshausnum)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
