
Elsti félagi í bandaríska PGA – Bud Lewis látinn – 103 ára
Joseph „Bud“ Lewis, elsti atvinnumaður og elsti félagi í bandaríska PGA er látinn. Hann var 103 ára.
The Shelly Funeral Home sem sér um útför Bud sagði hann hafa látist af eðlilegum orsökum.
Með láti Bud verður Samuel Henry „Errie“ Ball frá Stuart, í Flórída elsti meðlimur PGA. Errie er 101 árs.
Bud Lewis varð meðlimur í PGA í maí 1931 og varð sá fyrsti til að hafa verið í PGA í 80 ár.
Bud var yfirgolfkennari í Manufacturers Golf & Country Club árið 1943 og gegndi stöðunni í 37 ár. Hann var síðar heiðursgolfkennari klúbbsins (lat./ens.: the club’s pro emeritus).
Bud sigraði á Philadelphia Open árin 1942 og 1950 og tók þátt í PGA Championship risamótinu 4 sinnum og Opna bandaríska risamótinu 3 sinnum. Hann fékk inngöngu í Fíladelfíu hluta PGA frægðarhallarinnar, árið 1996.
Bud Lewis lætur eftir sig synina Joseph Jr. og Dan, dótturina Jean, 12 barnabörn and 18 barnabarnabörn.
Heimild: PGA
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða