
Elsti félagi í bandaríska PGA – Bud Lewis látinn – 103 ára
Joseph „Bud“ Lewis, elsti atvinnumaður og elsti félagi í bandaríska PGA er látinn. Hann var 103 ára.
The Shelly Funeral Home sem sér um útför Bud sagði hann hafa látist af eðlilegum orsökum.
Með láti Bud verður Samuel Henry „Errie“ Ball frá Stuart, í Flórída elsti meðlimur PGA. Errie er 101 árs.
Bud Lewis varð meðlimur í PGA í maí 1931 og varð sá fyrsti til að hafa verið í PGA í 80 ár.
Bud var yfirgolfkennari í Manufacturers Golf & Country Club árið 1943 og gegndi stöðunni í 37 ár. Hann var síðar heiðursgolfkennari klúbbsins (lat./ens.: the club’s pro emeritus).
Bud sigraði á Philadelphia Open árin 1942 og 1950 og tók þátt í PGA Championship risamótinu 4 sinnum og Opna bandaríska risamótinu 3 sinnum. Hann fékk inngöngu í Fíladelfíu hluta PGA frægðarhallarinnar, árið 1996.
Bud Lewis lætur eftir sig synina Joseph Jr. og Dan, dótturina Jean, 12 barnabörn and 18 barnabarnabörn.
Heimild: PGA
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023