Westwood flippar út á Twitter eftir hrun á lokahring PGA Championship … en baðst síðan afsökunar
Lee Westwood var á 6 yfir pari, 76 höggum á lokahring PGA Championship risamótsins s.l. helgi og lauk keppni í 33. sæti.
Þetta er í 2. skiptið í röð sem hann brotnar niður á lokahring í risamóti. Hann var s.s. allir muna á 75 höggum í Opna breska og kastaði frá sér 2 högga forystu sem hann var í fyrir lokahringinn.
Á mánudaginn s.l. – daginn eftir að Jason Dufner fagnaði fyrsta sigri sínum á PGA Championship fór Westy á kostum á Twitter eða eigum við að segja að hann hafi gerst þar frægur að endemum. Hann skammaðist út í allt og alla – einkum þá sem gagnrýndu hann í Twitter samskiptum sem vöruðu hvorki meira né minna en 3 klst.
Hann kallaði þá sem voru honum andstæðir „girly boy trolls“ (lausleg ísl. þýð.: stelpuleg strákatröll) og sagði mönnum „to get a life“ (ísl. þýð: að fá sér líf þ.e. fást við e-hv annað en að gagnrýna hann). Í lokinn loggaði hann sig út með „Westy out,“ og önduðu þá sumir léttar.
Nú í dag og gær sá hann eftir öllu saman OG BAÐST AFSÖKUNAR SJÁ MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR:
Hér eru dæmi um tvít frá Lee Westwood:
Kannski að þetta skýri af hverju Westwood lét svona á Twitter (vonbrigðin alveg að fara með grey karlinn!!!) :
Heimild: Business Insider- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024










