7 venjur góðra kylfinga (8/8)
7. Góðir kylfingar sætta sig við slæmu höggin/dagana og …. halda áfram
Að vera fær um að sætta sig við sérhvert högg sama hvar það lendir er eiginleiki sem allir toppkylfingar búa yfir.
Jafnvel þó erfitt sé að ná því, þá væri kjörið fyrir kylfinga ef þeim gæti verið þannig að þeim væri algerlega sama hvort höggið væri gott eða slæmt.
Pádraig Harrington segir það hluta af rútínu sinni fyrir högg að hann segi við sjálfan sig að jafnvel þó hann hafi jákvæðan vilja til að höggið fari á ákveðinn stað þá sé betra fyrir sig að sætta sig við að boltinn sé þar sem hann lendir (ef hann er ekki þar sem hann ætlaði honum að fara) í stað þess að verða æstur.
Reynið að koma þessu í orð áður í höfði ykkar áður en þið sláið högg.
Undanfarna viku hefir verið farið í 7 venjur góðra kylfingar. Reynið að gera þær að ykkar, ef þær eru það ekki nú þegar og hugsið um þær hverja sekúndu sem þið æfið og spilið.
Æfið á réttan hátt og þið munuð sjá stöðugar framfarir í golfleik ykkar!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
