Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2013 | 09:30

7 venjur góðra kylfinga (1/8)

Hér á næstu dögum verður fjallað um 7 venjur góðra kylfinga.  Samandregið eru þessar venjur eftirfarandi:

1. Góðir kylfingar æfa „á réttan hátt.“

2. Góðir kylfingar halda sér í núinu.

3. Góðir kylfingar vinna stöðugt í grundvallaratriðum golfíþróttarinnar.

4. Góðir kylfingar leika sér að því að sjá fyrir sér hlutina og leggja áherslu á tilfinningu fremur en sveiflutækni.

5. Góðir kylfingar vinna í því að endurtaka rútínu.

6. Góðir kylfingar kunna að róa sig þegar pressan er á þeim.

7. Góðir kylfingar sætta sig við hlutina þegar illa gengur og … halda áfram.