Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2015 | 16:30

7 kylfingar sem engin man eftir að voru nr. 1

Í Golf Digest er ágætis grein þar sem greint er frá 7 kylfingum, sem voru nr. 1 á heimslistanum í golfi.

Sá fyrsti sem var nr. 1 á heimslistanum var Þjóðverjinn Bernhard Langer, en það var árið 1986.

Og nú tæpum 30 árum síðar er Langer enn að; vinnur hvert mótið á fætur öðru á Öldungamótaröðum.

Fyrir daga Langer var það Seve Ballesteros.

Til þess að sjá hverjir hinir 6 kylfingarnir eru SMELLIÐ HÉR: