
GK: Steinar Páll og Hildur Rún sigurvegarar í Icelandair Golfers mótinu – Myndasería
Í gær fór fram Opna Icelandair Golfers mótið á Hvaleyrinni í Hafnarfirði við nokkuð erfiðar aðstæður kulda og hvassviðri. Það voru 65 kylfingar sem luku keppni, þar af 7 kvenkylfingar. Af konunum var Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK á besta skorinu 83 höggum! …. Auk þess varð Hildur Rún í 2. sæti í punktakeppninni og vann nándarverðlaun á hinni erfiðu par-3 16. holu á Hvaleyrinni!!! Glæsilegur árangur hjá Hildi Rún!!!

Hildur Rún Guðjónsdóttir, GK, sigurvegari kvenna í Opna Icelandair Golfers mótinu 18. maí 2013 á Hvaleyrinni er lengst til hægri á mynd. Með henni á mynd eru f.v.: Tinna Jóhannsdóttir, GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu frá mótinu með því að SMELLA HÉR:
Veitt voru verðlaun fyrir besta skor (gjafabréf frá Icelandair upp á kr. 50.000) og 5 efstu sætin í punktakeppninni (1. sæti kr. 35.000 úttekt í Golfversluninni Erninum; 2. sæti kr. 25.000 úttekt í Erninum; 3. sæti kr. 20.000 úttekt í Erninum; 4. sæti kr. 15.000 úttekt í Erninum og 5. sæti kr. 15.000 úttekt í Erninum).
Önnur úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Besta skor: Steinar Páll Ingólfsson GK 75 högg Gjafabréf frá Icelandair að verðmæti 50,000 kr.
Punktakeppni:
1. sæti Steinar Páll Ingólfsson GK 37 punktar 35,000 kr úttekt í Erninum golfbúð.
Stórglæsilegur árangur hjá Steinari Páli, GK að sigra bæði höggleikinn og punktakeppnina – Frábær kylfingur í alla staði!!!
2. sæti Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 32 punktar 25,000 kr úttekt í Erninum golfbúð.
3. sæti Hans Þór Hansson GKG 32 punktar 20,000 kr úttekt í Erninum golfbúð.
4. sæti Haraldur Sæmundsson GK 31 punktar 15,000 kr úttekt í Erninum golfbúð.
5. sæti Ólafur Þór Ágústsson GK 31 punktar 15,000 kr úttekt í Erninum golfbúð.
Nándarverðlaun:
4. Hola Tinna Jóhannsdóttir GK 2,61 cm Bílahótel að upphæð 15,000 kr.
6. Hola Íris Jónasdóttir GJÓ 0,40 cm Bílahótel að upphæð 15,000 kr.
10. Hola Axel Þórir Axelsson GK 1,74 cm 15,000 kr úttekt í golfbúð Keilis.
16. Hola Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 2,58 cm Bílahótel að upphæð 15,000 kr.
CSA leiðrétting var +3
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022