Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2017 | 07:00

PGA: 6 í forystu á WGC Mexico Championship

Það eru 6 sem eru efstir og jafnir eftir 1. hring WGC Mexico Championship.

Þetta eru þeir: Jon Rahm;  Jimmy Walker, Lee Westwood, Ross Fisher, Phil Mickelson og Ryan Moore.

Allir léku þeir á 4 undir pari, 67 höggum.

Spánverjinn John Rahm var í bandaríska háskólagolfinu og lék með Arizona State, háskóla Phil og hefir verið undir verndarvæng hans og bróður Phil.

Sjá má stöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: