6 ára strákur fær ás á 4. elsta velli heims!
Sex ára strákur, Jack Dunne, er sá yngsti til þess að fara holu í höggi á Bruntsfield Links, nálægt Edinborg, í Skotlandi, sem er 4. elsti golfvöllur heims.
Hann setti beint niður á par-3 7. holu vallarins sem er 134 yarda (þ.e. 122,5 metra).
Dunne notaði dræver af teig.
„Þetta vr frábært,“ sagði Dunne glaður. „Vonandi á ég eftir að fá miklu fleiri (ása).“
Framkvæmdastjóri Bruntsfield Links, Dougie Cleeton, bætti við: „Þetta er aðalumræðuefnið meðal klúbbfélaga okkar. Jack splæsti drykk á alla á barnum … að vísu kók.“
Jack æfir reglulega með yngri bróður sínum, Angus, í bakgarði fjölskyldu sinnar.
Cleeton: „Við hlökkum til að fá þá báða í barna- og unglingastarfið hjá okkur.“
Við eigum e.t.v. eftir að heyra meira um þá bræður Jack og Angus Dunne í framtíðinni!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
