
Slegið með 4,3 m löngum dræver – lengd dræversins er nýtt heimsmet sem og fjarlægðin sem boltinn fór!!! – Myndskeið
Michael Furrh, kaddýmaster í Caddie Club Golf og aðstoðargolfkennari í Rolling Hills Country Club setti nýlega met í notkun á lengstu kylfu heims. Kylfan er 4,3 metra löng og búin til úr reglulegu stál skafti og 460 cc kylfuhaus.
Tilraunin til þess að slá heimsmetið fór fram í Hank Haney Golf í Golf Academy í The Lakes of Castle Hills, í Lewisville, Texas, í Bandaríkjunum.
Höggið var mælt í Trackman mælitæki sem Tom Harlan hafði yfirumsjón með. Högg Furrh fór fimm sinnum lengra en fyrra heimsmetið var þ.e. 146 yarda eða 133,5 metra.
Caddie Club Golf er auðvitað stoltur af árangri Furrh og vonar að afrekið dragi athygli fólks að söfnun sem klúbburinn stendur fyrir, en markmiðið er að safna $40,000 fyrir staðbundnar góðgerðarstofnanir.
Til þess að sjá myndskeiðið af heimsmeti Furrh SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021