Hættulegustu golfvellir heims (9. grein af 10)
Einn hættulegasti golfvöllur í heimi er Skukuza golfvöllurinn við Kruger National Park í Suður-Afríku.
Hérna er tækifærið að fara á safari og blanda því saman við golfhring. Golfvöllurinn liggur í 45 mínútna fjarlægð frá Kruger National Park, sem er einn af stærsta svæði Suður-Afríku með villtum dýrum.
Ljón, fílar, hlébarðar, villisvín, buffalóar og mörg önnur dýr eru algengir gestir á golfvellinum.
Ef þið trúið þessu ekki ættuð þið að lesa sjálfsáhættuyfirlýsinguna, sem maður verður að skrifa undir áður en spilaður er hringur á vellinum.
Vitið þið hvað á að gera þegar þið eruð á Skukuza og þið rekist á eitthvert villidýrið? Alls ekki hlaupa í burtu! Reynið að halda ró ykkar og vera róleg.
Haldið ykkur fjarri vötnum á vellinum – þar eru krókódílar og það sem verra er flóðhestar, sem geta verið afar hættulegir – þrátt fyrir mikla þyngd eru þeir fljótir og alls ekki hræddir við kylfinga eða kylfur þeirra!!!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

