Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2016 | 11:34

50 dagar í Ryder bikars keppnina

Í dag eru 50 dagar í að Ryderinn hefjist.

Lið Evrópu hefir verið sigursælt á undanförnum misserum.

Næsta öruggt er að lið Bandaríkjanna hyggist á hefndir á heimavelli

Verið er m.a. að bæta úr liðsandanum hjá Bandaríkjamönnum, en venju skv. hafa þeir oft verið taldir of miklir einstaklings- hyggjumenn til þess að vera í liði.

Byrjað er að telja niður á síðu nokkurri sem sjá má með því að SMELLA HÉR: