50 ára afmælishóf GS
Það var haldin mikil hátíð haldin í golfskálanum í Leiru í dag, sunnudaginn 9. mars 2014, en þar héldu félagar í Golfklúbbs Suðurnesja (GS) upp á hálfrar aldar afmæli klúbbsins.
Húsið opnaði kl. 14.00 og um kl. 14.30 steig formaður GS, Friðjón Einarsson, á stokk og bauð gesti velkomna. Forseti Golfsambands Íslands, Haukur Örn Birgisson, ávarpaði einnig samkomuna við þetta hátíðlega tækifæri og heiðraði nokkra vel valda félaga fyrir framlag þeirra til golfíþróttarinnar.
Fleiri tóku til máls í hófinu en þó var ræðuhöldum stillt í hóf.
Dagskráin afmælishófsins var fjölbreytt. Íþróttastjóri Golfklúbbs Suðurnesja, Ingi Rúnar Gíslason, skrifaði undir hvatningarsamninga við þrjá af fjölmörgum ungum og bráðefnilegum kylfingum klúbbsins. Með þessum samningum er þeim gert hægara um vik að einbeita sér að golfinu og vera kylfingunum hvatning til að leggja hart að sér í átt að settum markmiðum.
Myndasýning var úr sögu klúbbsins, gamlar fundargerðabækur hafðar til sýnis, kaffi, glæsilegar kökur og frábær félagsskapur var saman kominn í dag í hinum fimmtuga Golfklúbbi Suðurnesja.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024