
12 heitustu kvenkylfingar á jörðinni
Ýmsar vefsíður standa með reglubundnu millibili fyrir vali á kynþokkafyllstu eða „heitustu“ kylfingunum. Ein þeirra er vefsíðan izismile.com. Á síðasta ári voru valdir 12 „heitustu“ kvenkylfingar á jörðinni. Í 1. sæti varð ástralski kylfingurinn og módelið Anna Rawson, sem m.a. spilaði á LPGA og í 2. sæti spænski kylfingurinn Beatriz Recari.
Spurning hvort rétt hafi verið valið? Dæmið sjálf:
1. sæti ástralski kylfingurinn Anna Rawson
2. sæti spænski kylfingurinn Beatriz Recari
3. sæti bandaríski kylfingurinn Blair O´Neil
4. sæti bandaríski kylfingurinn Carling Coffing
5. sæti bandaríski kylfingurinn Paula Creamer
6. sæti bandaríski kylfingurinn Cristie Kerr
7. sæti bandaríski kylfingurinn Elena Robles
8. sæti bandaríski kylfingurinn Michelle Wie frá Hawaii
9. sæti bandaríski kylfingurinn Natalie Gulbis
10. sæti bandaríski kylfingurinn Ryann O´Toole
11. sæti bandaríski kylfingurinn Sara Brown
12. sæti rússneski kylfingurinn María Verchenova
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023