12 heitustu kvenkylfingar á jörðinni
Ýmsar vefsíður standa með reglubundnu millibili fyrir vali á kynþokkafyllstu eða „heitustu“ kylfingunum. Ein þeirra er vefsíðan izismile.com. Á síðasta ári voru valdir 12 „heitustu“ kvenkylfingar á jörðinni. Í 1. sæti varð ástralski kylfingurinn og módelið Anna Rawson, sem m.a. spilaði á LPGA og í 2. sæti spænski kylfingurinn Beatriz Recari.
Spurning hvort rétt hafi verið valið? Dæmið sjálf:
1. sæti ástralski kylfingurinn Anna Rawson
2. sæti spænski kylfingurinn Beatriz Recari
3. sæti bandaríski kylfingurinn Blair O´Neil
4. sæti bandaríski kylfingurinn Carling Coffing
5. sæti bandaríski kylfingurinn Paula Creamer
6. sæti bandaríski kylfingurinn Cristie Kerr
7. sæti bandaríski kylfingurinn Elena Robles
8. sæti bandaríski kylfingurinn Michelle Wie frá Hawaii
9. sæti bandaríski kylfingurinn Natalie Gulbis
10. sæti bandaríski kylfingurinn Ryann O´Toole
11. sæti bandaríski kylfingurinn Sara Brown
12. sæti rússneski kylfingurinn María Verchenova
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024