Ragnheiður Jónsdóttir | október. 10. 2014 | 22:00

5 ensk tvíræð golfhugtök – Myndskeið

Sumir sjá eitthvað kynferðislegt í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur …. jafnvel golf.

Hér má sjá myndskeið sem einhverjir tóku saman rétt fyrir Ryder keppninni; þ.e. viðkomandi fóru inn á PGA.com og fundu setningar og fannst ensku orðin þ.e. golfhugtökin,  sem golffréttamenn notuðu hafa kynferðislegan undirtón SMELLIÐ HÉR: