Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2015 | 18:00

5 bestu pútterarnir á PGA

Hver skyldi nú pútta best á PGA mótaröðinni bandarísku, sterkustu mótaröð heims?

Átt er við þann sem er með fæst pútt að meðaltali í mótum PGA.

Gætuð þið nefnt besta púttarann eða 5 bestu púttara PGA í röð?

Ef þið eruð ekki viss ættuð þið kannski að líta á samantekt Golf Travel, í myndum og máli.

Byrjað er að telja þann sem er í 5. sæti og endað á besta púttaranum – Til að sjá SMELLIÐ HÉR: