
5 (7) bestu högg ársins 2011
Nú í lok árs keppast golffréttamiðlar að taka saman golfárið sem er að líða og hver miðillinn á fætur öðrum birtir samantekt yfir bestu golfhögg ársins. Í gær birti Golf1 mat Golf Digest á bestu 16 höggum ársins, hér kemur enn eitt matið af góðum golffréttamiðli í New York (smellið á feitletruðu undirstrikuðu línurnar til þess að sjá myndskeið af höggunum):
Högg nr. 5 – Tiger Woods á 8. braut á Masters 2011
2. högg Tigers á par-5 8. braut á lokahring Masters á Augusta National golfvellinum var slegið með 3-tré og fór beint inn á flöt, þar sem Tiger setti niður púttið sem sýnt er í myndskeiðinu hér að ofan fyrir erni – þetta er vafalaust ein best spilaða hola ársins.
Högg nr. 4 Lokahringur Charl Schwartzel á Masters 2011 er af mörgum talinn eitt besta golf sem sést hefir í seinni tíma. Meðal margra gullvægra högga er chippið sem hann setti niður á 1. braut eða einhver af síðustu 4 (á 15., 16., 17. og 18. braut) þar sem hann fékk fugl. Ekkert myndskeið fylgir – en Charl Schwartzel er svo sannarlega vel að 1. risamótatitli sínum kominn.
Högg nr. 3 Steve Stricker á 18. braut á lokahring John Deere Classic
Högg nr. 2 Rory McIlroy á 10. braut á lokahring US Open
Samantekt af bestu höggum Rory á 2. hring US Open
Högg nr. 1 Högg Bill Haas á 17. braut umspilsins á Tour Championship – Höggið sem fékk honum $ 11 milljónir
Golffréttaritarinn góði frá New York, gat ekki setið á sér en að benda á 2 önnur myndskeið af frábærum höggum ársins 2011:
A. Högg D.A. Point á AT&T Pebble Beach National Pro-Am, á 14. braut lokahringsins
B. Högg Jarrod Lyle, á 16. braut á 3. hring Waste Management Open
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid