Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2013 | 20:00

5 ára strákur rappar um golf

Fyrir nokkrum vikum kom á sjónarsviðið 5 ára strákur, Caleb C. sem sendi frá sér forsmekk af tónlistarmyndskeiði þar sem hann rappar um það sem hann elskar… golf.

Það var ansi sætt.   Lengi hefir verið beðið eftir endanlegri útgáfunni.

Nú er myndskeiðið fullbúna komið á markaðinn.

Til þess að sjá myndskeiðið þar sem Caleb rappar um golf SMELLIÐ HÉR: