
Christie Kerr – A Fathers Story
Í fyrra kom út bók í Bandaríkjunum eftir föður Cristie Kerr, Michael Kerr. Michael Kerr var hermaður í Vietnamstríðinu, en sneri heim 1966 og kynntist þá móður Cristie, Lindu og stuttu síðar fæddist Cristie.
Cristie Kerr byrjaði að læra golf 7 ára gömul. Í 12 ár var pabbi hennar, stoð hennar og stytta, bílstjóri, kennari, kaddý, sálfræðingur, styrktaraðili og fyrst og fremst góður pabbi, sem kenndi henni fyrstu handtökin í golfíþróttinni. Hann fylgdist með henni frá því hún var lítil stelpa í það að verða stórstjarna í golfinu.
Öll þessi 12 ár hélt Michael Kerr dagbók um framfarir dóttur sinnar, sorgir hennar og sigra. Bókin er skemmtileg aflestrar ekki aðeins fyrir þá sem hafa áhuga á golfi almennt eða eru aðdáendur Cristie Kerr, heldur er hún fjársjóður upplýsinga fyrir foreldra sem vilja sjá dóttur sína spila golf meðal þeirra allra bestu í heiminum.
Til þess að sjá kynningarútdrátt úr bókinni á Amazon smellið HÉR:
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021