
Christie Kerr – A Fathers Story
Í fyrra kom út bók í Bandaríkjunum eftir föður Cristie Kerr, Michael Kerr. Michael Kerr var hermaður í Vietnamstríðinu, en sneri heim 1966 og kynntist þá móður Cristie, Lindu og stuttu síðar fæddist Cristie.
Cristie Kerr byrjaði að læra golf 7 ára gömul. Í 12 ár var pabbi hennar, stoð hennar og stytta, bílstjóri, kennari, kaddý, sálfræðingur, styrktaraðili og fyrst og fremst góður pabbi, sem kenndi henni fyrstu handtökin í golfíþróttinni. Hann fylgdist með henni frá því hún var lítil stelpa í það að verða stórstjarna í golfinu.
Öll þessi 12 ár hélt Michael Kerr dagbók um framfarir dóttur sinnar, sorgir hennar og sigra. Bókin er skemmtileg aflestrar ekki aðeins fyrir þá sem hafa áhuga á golfi almennt eða eru aðdáendur Cristie Kerr, heldur er hún fjársjóður upplýsinga fyrir foreldra sem vilja sjá dóttur sína spila golf meðal þeirra allra bestu í heiminum.
Til þess að sjá kynningarútdrátt úr bókinni á Amazon smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open