Keppni milli Höfuðborgarúrvalsins og Landsbyggðarinnar um KPMG bikarinn fer fram í dag!
KPMG Bikarinn hefst í dag, 7. september og verður leikið á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. KPMG Bikarinn er liðakeppni þar sem kylfingar Reykjavíkurúrvalsins og liðs frá Landsbyggðinni etja kappi .Þetta er í fjórða sinn sem þessi liðakeppni fer fram og hefur Landsbyggðarúrvalið farið með sigur í tvígang en lið Reykjavíkurúrvalsins sigraði í fyrra. Einnig er keppt í flokki eldri kylfinga en þar hefur Reykjavíkurúrvalið unnið í bæði skiptin sem keppt hefur verið í þeim flokki. Fyrirliðar í meistaraflokki að þessu sinni eru þeir Einar Lyng Hjaltason fyrir Landsbyggðina og Derrick Moore fyrir Reykjavíkurúrvalið.
Fyrirkomulag keppninnar er sótt til eins frægasta golfmóts allra tíma, Ryder-bikarsins á milli Evrópu og Bandaríkjanna. Flestir bestu kylfingar eru með að þessu sinni ef frá eru taldir þeir kylfingar sem eru við nám erlendis. Hér að neðan má sjá liðskipan hjá liðunum. Meðfylgjandi eru myndir af liðunum ásamt upplýsingum um keppnina.
Meistaraflokkur:
Lið Landsbyggðarinnar:
Andri Már Óskarsson GHR
Kristján Þór Einarsson GK
Magnús Lárusson GKj
Helgi Birkir Þórisson GSE
Sigurþór Jónsson GOS
Dagur Ebenezersson GK
Ísak Jasonarson GK
Rúnar Arnórsson GK
Gísli Sveinbergsson GK
Anna Sólveig Snorradóttir GK
Signý Arnórsdóttir GK
Sara Margrét Hinriksdóttir GK
Liðstjóri: Einar Lyng
Aðst.liðstjóri: Kristinn S Kristinsson
Lið Reykjavíkurúrvals
Þórður Rafn Gissurarson GR
Arnar Snær Hákonarson GR
Alfreð Brynjar Kristinsson GKG
Sigmundur Einar Másson GKG
Tryggvi Pétursson GR
Kjartan Dór Kjartansson GKG
Ragnar Már Garðarsson GKG
Rafn Stefán Rafnsson GO
Aron Snær Júlíusson GKG
Ingunn Einarsdóttir GKG
Guðrún Pétursdóttir GR
Ragnhildur Kristinsdóttir GR
Liðstjóri: Derrick Moore
Aðst. David Barnwell
Lið Landsbyggðarinnar
Arngrímur Benjamínsson GHR
Elías Kristjánsson GS
Víðir Jóhannsson GÞH
Magnús Hjörleifsson GK
Magnús Þórarinsson GV
Snorri Hjaltason GKB
Hlöðver Sigurgeir Guðnason GKG
Tryggvi Þór Tryggvason GK
Þorsteinn Geirhardsson GS
Hilmar Guðjónsson GK
Jón Alfreðsson GHK
Gunnar Árnason GKG
Liðstjóri Óskar Pálsson GHR
Aðst.liðstjóri Gunnar Páll Þórisson GKG
Eldri kylfingar:
Lið Reykjavíkurúrvals
Friðþjófur Helgason NK
Garðar Eyland GR liðstjóri
Eggert Eggertsson NK
Hörður Sigurðsson GR
Jón Haukur Guðlaugsson GR
Rúnar Gíslason GR
Sigurður Hafsteinsson GR
Sæmundur Pálsson GR
Óskar Sæmundsson GR
Hannes Eyvindsson GR
Hans Óskar Isebarn GR
Friðgeir Guðnason GR
Aðst.liðstjóri: Halldór Kristjánsson GR
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024