Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2012 | 11:30

GÓ: Gígja og Guðrún sigruðu á Opna Aveda kvennamótinu á Ólafsfirði

Opna Aveda – kvennamótið fór fram á Ólafsfirði nákvæmlega fyrir viku síðan, þ.e. 25. ágúst 2012. Þátttakendur voru 35 konur sem skemmtu sér hið besta á Skeggjabrekkuvelli.

Það er gleðilegt að kvennamót í golfi skuli nú í fyrsta sinn vera haldin í Fjallabyggð; Opna kvennamótið hjá GKS og nú Opna Aveda kvennamótið hjá GÓ. Kvennamót í Ólafsfirði hafa legið niður um skeið – áður var Réne Guinot og Guinot snyrtivörur styrktaraðili mótins en nú eru það umboðsaðilar Aveda snyrtivaranna. Það sem var frábært var að snyrtifræðingur var á staðnum í mótinu og var með kynningu á Aveda snyrtivörunum:

AVEDA eru allt að 99% Náttúruvörur.

AVEDA framleiðir Hárvörur eins og sjampó,næringar, mótunarvörur í hárið og háraliti.

AVEDA framleiðir Bodylínur, baðsölt ,olíur og ilmefni.

AVEDA framleiðir Snyrtivörur sem eru án parabena og talkúms og eru rík af andoxunarefnum og án jarðolíu.

AVEDA framleiðir andlitslínur fyrir alskonar húðgerðir og húðvandamál.

AVEDA er fyrsta snyrtivörufyrirtækið til þess að framleiða með 100% vindorku.

Keppt var í tveimur forgjafarflokkum hjá konunum 0-28 og 28,1-40.  Í forgjafarlægri flokknum sigraði Gigja Kristín Kristbjörnsdóttir, úr Golfklúbbi Hamars á Dalvík á 33 punktum og í forgjafarhærri flokknum sigraði Guðrún Sigríður Steinsdóttir, Golfklúbbi Akureyrar, á 37 punktum.

Gígja Kristbjörnsdóttir, GHD, sigur-vegari í flokki 0-28 á Opna Aveda kvennamótinu á Ólafsfirði.                    Mynd: Golf 1.

Úrslit að öðru leyti  voru eftirfarandi:

Forgjafarflokkur 0-28:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 22 F 15 18 33 33 33
2 Sólveig Erlendsdóttir GA 19 F 17 16 33 33 33
3 Björg Traustadóttir 12 F 17 16 33 33 33
4 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 19 F 16 15 31 31 31
5 Guðlaug María Óskarsdóttir GA 14 F 16 14 30 30 30
6 Rósa Jónsdóttir 20 F 13 15 28 28 28
7 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 16 F 15 13 28 28 28
8 Edda B Aspar GA 23 F 11 16 27 27 27
9 Aðalheiður Helga Guðmundsdóttir GA 18 F 12 15 27 27 27
10 Unnur Elva Hallsdóttir GA 14 F 14 13 27 27 27
11 Þyri Þorvaldsdóttir GA 22 F 11 15 26 26 26
12 Jónína Ketilsdóttir GA 22 F 13 13 26 26 26
13 Brynja Sigurðardóttir 9 F 17 9 26 26 26
14 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 24 F 12 12 24 24 24
15 Svandís Gunnarsdóttir GA 21 F 13 10 23 23 23
16 Anna Freyja Edvardsdóttir GA 16 F 10 11 21 21 21
17 Ólöf Garðarsdóttir GA 25 F 11 10 21 21 21
18 Þórunn Bergsdóttir GA 19 F 10 9 19 19 19

Forgjafarflokkur 28,1-40:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Guðrún Sigríður Steinsdóttir GA 30 F 18 19 37 37 37
2 Linda Hrönn Benediktsdóttir GA 27 F 11 20 31 31 31
3 Eva Bryndís Magnúsdóttir GA 32 F 19 11 30 30 30
4 Hanney Árnadóttir GA 32 F 14 15 29 29 29
5 Marsibil Sigurðardóttir GHD 28 F 14 15 29 29 29
6 Hlín Torfadóttir GHD 27 F 14 15 29 29 29
7 Bryndís Björnsdóttir GHD 27 F 18 11 29 29 29
8 Dagný Finnsdóttir 31 F 13 15 28 28 28
9 Eygló Birgisdóttir GA 30 F 17 10 27 27 27
10 Jóna Sigurbjörg Arnórsdóttir GA 33 F 13 12 25 25 25
11 Jónasína Arnbjörnsdóttir GA 29 F 10 14 24 24 24
12 Alda Ólfjörð Jónsdóttir 37 F 16 7 23 23 23
13 Sigríður Guðmundsdóttir 28 F 12 10 22 22 22
14 Rakel Kristbjörnsdóttir GHD 36 F 13 9 22 22 22
15 Halldóra Garðarsdóttir GLF 27 F 12 9 21 21 21
16 Hólmfríður Jónsdóttir 35 F 12 9 21 21 21
17 Þóra Rósa Geirsdóttir GHD 35 F 7 12 19 19 19