Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2015 | 14:00

44 fyndnustu augnablik golfsins (25/44)

E.B. White skrifaði eitt sinn: „Að skilgreina húmor er eins og að kryfja frosk. Fáir hafa áhuga á því og froskurinn deyr.”

Þannig að finna 44 fyndnustu golfmómentin getur auðvitað ekki verið annað en nálgun byggð á húmor einhvers, sem öðrum finnst e.t.v. lélegur – málið er bara að ef nógu mörg atriði eru týnd til þá hlýtur að mega finna 1 eða 2 atriði sem e.t.v. má brosa að …. og þá er tilganginum náð.

Hér hafa fréttamenn Golf Digest varið miklum tíma og hláturköstum í að rifja upp fyndin móment í golfinu. Verði ykkur að góðu og vonandi finnið þið eitthvað sem ykkur þykir fyndið næsta 1 1/2 mánuðinn, sem Golf 1 birtir þessi fyndnu augnablik golfsögunnar:

Nr. 19  Einn sem ekki verður þýddur:

Dan Jenkins wrote the book Dead Solid Perfect, and he and his wife, June, also had a scene in the movie. Janie (Corinne Bohrer) strides naked down a hotel hallway. „As Janie glides by,“ Jenkins says, „my startled wife says, ‘Who is that?’ I shrug and say, ‘Somebody’s daughter.’ “ The lines were cut, but the visual remained: „Corinne met every requirement of a Shapely Adorable,“ Jenkins says, „which might have been a reason the scene was shot three times.“

Hér má hlusta á alla tónlistina úr Dead Solid Perfect SMELLIÐ HÉR: