Íslandsmót unglinga í holukeppni: Henning Darri efstur þeirra sem komst í 16 manna úrslit í strákaflokki
Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag, 7. ágúst 2012 á Þorlákshafnarvelli.
Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram.
Hér er listi þeirra 16 sem komust áfram í strákaflokki 14 ára og yngri í dag:
1. Henning Darri Þórðarson, GK, 74 högg
2. Jason Noi Arnarsson, GKJ, 75 högg
3. Atli Már Grétarsson, GK, 76 högg
4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 76 högg
5. Guðmundur Sigurbjörnsson, GL, 77 högg
6. Eggert Kristján Kristmundsson, GR, 77 högg
7. Bragi Aðalsteinsson, GKG, 77 högg
8. Andri Páll Ásgeirsson, AFMÆLISKYLFINGUR DAGSINS Á GOLF 1, GOS, 77 högg — Til hamingju Andri Páll með daginn!!!
9. Arnór Snær Guðmundsson, GHD, 77 högg
10. Kristján Benedikt Sveinsson, GA, 78 högg
11. Helgi Snær Björgvinsson, GK, 78 högg
12. Róbrt Smári Jónsson, GS, 78 högg
13. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson, GÓ, 79 högg
14. Aron Skúli Ingason, GK, 79 högg
15. Sindri Þór Jónsson, GR, 79 högg
16. Kristófer Dagur Sigurðsson, GKG, 80 högg.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024