
Íslandsmót unglinga í holukeppni: Henning Darri efstur þeirra sem komst í 16 manna úrslit í strákaflokki
Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag, 7. ágúst 2012 á Þorlákshafnarvelli.
Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram.
Hér er listi þeirra 16 sem komust áfram í strákaflokki 14 ára og yngri í dag:
1. Henning Darri Þórðarson, GK, 74 högg
2. Jason Noi Arnarsson, GKJ, 75 högg
3. Atli Már Grétarsson, GK, 76 högg
4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 76 högg
5. Guðmundur Sigurbjörnsson, GL, 77 högg
6. Eggert Kristján Kristmundsson, GR, 77 högg
7. Bragi Aðalsteinsson, GKG, 77 högg
8. Andri Páll Ásgeirsson, AFMÆLISKYLFINGUR DAGSINS Á GOLF 1, GOS, 77 högg — Til hamingju Andri Páll með daginn!!!
9. Arnór Snær Guðmundsson, GHD, 77 högg
10. Kristján Benedikt Sveinsson, GA, 78 högg
11. Helgi Snær Björgvinsson, GK, 78 högg
12. Róbrt Smári Jónsson, GS, 78 högg
13. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson, GÓ, 79 högg
14. Aron Skúli Ingason, GK, 79 högg
15. Sindri Þór Jónsson, GR, 79 högg
16. Kristófer Dagur Sigurðsson, GKG, 80 högg.
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða