Þórdís og Þórður Emil efst á 35+ í Eyjum eftir 2. dag
Tveimur hringjum af þremur á Icelandair 35 ára+ mótinu sem leikið er í Vestmannaeyjum er nú lokið. Leikið er í fjórum flokkum kvenna og þremur flokkum karla.
Það er Íslandsmeistarinn Þórdís Geirsdóttir GK, sem leiðir í meistaraflokki kvenna, í öðru sæti er Ragnhildur Sigurðardóttir GR og í því þriðja er Ólöf María Jónsdóttir GK.
Í meistaraflokki karla er Þórður Emil Ólafsson GL efstur, í öðru sæti er núverandi Íslandsmeistari 35+, Tryggvi Valtýr Traustason GSE, jafnir í þriðja til fjórða sæti eru svo þeir Aðalsteinn Ingvarsson GV og Nökkvi Gunnarsson NK.
Hér er staðan eftir 2. mótsdag á 35+:
Meistaraflokkur kvenna:
1. sæti Þórdís Geirsdóttir GK 145
2. sæti Ragnhildur Sigurðardóttir GR 147
3. sæti Ólöf María Jónsdóttir GK 150
2. flokkur kvenna;
1. sæti Arnfríður I Grétarsdóttir GG 179
2. sæti Jónína Pálsdóttir GKG 179
3. sæti Karín Herta Hafsteinsdóttir GV 185
3. flokkur kvenna
1. sæti Margrét Sigmundsdóttir GK 173
2. sæti Ragnheiður Stephensen GKG 183
3. sæti Elín Dröfn Valsdóttir GL 184
4. flokkur kvenna
1. sæti Ólöf Baldursdóttir GK 196
2. sæti Guðrún Einarsdóttir GK 206
3. sæti Sandra Björg Axelsdóttir GKG 209
Meistaraflokkur karla
1. sæti Þórður Emil Ólafsson GL 140
2. sæti Tryggvi Valtýr Traustason GSE 141
3. sæti Aðalsteinn Ingvarsson GV 142
4. sæti Nökkvi Gunnarsson NK 142
2. flokkur karla
1. sæti Ingi Sigurðsson GV 7 152
2 .sæti Kristján Ragnar Hansson GK 156
3. sæti Björn Steinar Stefánsson GKG 158
4. sæti Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 158
3. flokkur karla
1. sæti Sigursveinn Þórðarson GV 177
2. sæti Haukur Hermannsson GKG 178
3. sæti Óðinn Kristjánsson GV 179
Heimild: golf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024