
GS: Guðmundur Rúnar og Leifur Andri sigruðu á 3. móti Eccohaustmótaraðar GS
Það var góð þátttaka í 3. móti Ecco-haustmótaraðar GS í gær, enda veður til golfleiks framúrskarandi gott, miðað við að komið er fram í síðoktóber. Þátttakendur í gær í Leirunni voru 108, þar af 5 konur. Leikfyrirkomulag var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.
Í höggleiknum sigraði heimamaðurinn Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS, sem kom í hús á glæsilegu skori -3 undir pari, 69 höggum! Guðmundur var kominn í -5 undir par en fékk slæma skolla á 16. og 17. braut Hólmsvallar.
Sigurvegari í punktakeppninni var fótboltakappinn úr Kópavogi, HK-ingurinn, Leifur Andri Leifsson, GKG, sem aldeilis sallaði inn punktum, sem urðu alls 48. Glæsilegt afrek það!
Önnur úrslit:
Höggleikur:
1. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS, 69 högg
2. sæti Björgvin Sigmundsson, GS, 72 högg
3. sæti Hafþór Barði Birgisson, GSG, 76 högg
4 .sæti Ögmundur Máni Ögmundsson, GR, 77 högg
5. sæti Arnar Unnarsson, GR, 78 högg
6. sæti Axel Þór Rúdolfsson, GR, 78 högg
7. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson, GR, 78 högg
8. sæti Guðmundur Ágúst Guðmundsson, GK, 78 högg
9. sæti Tómas Jónsson, GKG, 78 högg
10. sæti Erlingur Arthúrsson, GHG, 79 högg
11. sæti Tryggvi Þór Tryggvason, GK, 79 högg
Punktakeppni:
1. sæti Leifur Andri Leifsson, GKG, 48 pkt.
2 .sæti Halldór R Baldursson, GR, 42 pkt.
3. sæti Finnbogi Einar Steinarsson, GF, 42 pkt.
4. sæti Stefán Jónsson, GK, 40 pkt.
5. sæti Ellert Arnbjörnsson, GK, 40 pkt.
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020