Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2017 | 06:00

35+: Kolbrún Sól og Björgvin efst í 1. flokki; Óskar og Katrín efst i 2. flokki og Elsa og Jón Björn efst í 3. flokki e. 1. dag.

Íslandsmót 35+ hófst á Vestmannaeyjavelli í gær, fimmtudaginn 27. júlí 2017.

Þátttakendur að þessu sinni eru 76 frá 14 klúbbum og að venju er keppt í 3 flokkum, beggja kynja.

Heimamenn úr Golfklúbbi Vestmannaeyja raða sér í efstu sætin í 4 flokkum eftir 1. keppnisdag!!!

Eftir 1. dag eru Kolbrún Sól Ingólfsdóttir, GV og Björgvin Þorsteinsson, GA, efst í 1. flokki.

Í 2. flokki eru Katrín Harðardóttir, GV  og Óskar Haraldsson GV, efst og og í 3. flokki eru það Elsa Valgeirsdóttir, GV og Jón Björn Sigtryggsson, GF, sem eru efst.

Frá Vestmannaeyjavelli sést vel inn í Dalinn og þar er verið að gera allt klárt fyrir Þjóðhátíð 2017, sem fram fer, venju skv. í næsta mánuði.

Snemma morguns fyrir 2. keppnisdag 35+, kepptust vallarstarfsmenn við að gera völlinn kláran í smá rigningarúða, en spáð er góðu veðri eftir því sem fer að líða á daginn.

Sjá nokkrar myndir frá Vestmannaeyjavelli, teknar að morgni 2. keppnisdags 35+, 28. júlí 2017, hér að neðan:

Horft inn í Dal frá Vestmananeyjavelli. Mynd: Golf 1

Horft inn í Dal frá Vestmananeyjavelli. Mynd: Golf 1

 Þjóðhátíð 2017 fara að koma! Mynd: Golf 1

Þjóðhátíð 2017 má fara að koma! Mynd: Golf 1

Vallarstarfsmenn að gera allt klárt fyrir 2. keppnisdag á Íslandsmót 35+. Mynd: Golf 1

Vallarstarfsmenn að gera allt klárt fyrir 2. keppnisdag á Íslandsmót 35+. Mynd: Golf 1

Vallarstarfsmenn GV. Mynd: Golf 1

Vallarstarfsmenn GV. Mynd: Golf 1

Hér að neðan má sjá heildarstöðuna eftir 1. keppnisdag í öllum flokkum:

1. flokkur karla 

1 Björgvin Þorsteinsson GA 2 F 33 36 69 -1 69 69 -1
2 Rúnar Þór Karlsson GV 2 F 35 36 71 1 71 71 1
3 Kristján Ólafur Jóhannesson GR 6 F 35 36 71 1 71 71 1
4 Sigurpáll Geir Sveinsson GKG -1 F 37 35 72 2 72 72 2
5 Börkur Geir Þorgeirsson GR 6 F 34 39 73 3 73 73 3
6 Aðalsteinn Ingvarsson GV 2 F 36 38 74 4 74 74 4
7 Lárus Sigvaldason GM 6 F 37 38 75 5 75 75 5
8 Helgi Sigurðsson GV 6 F 41 35 76 6 76 76 6
9 Haukur Gíslason GR 5 F 38 39 77 7 77 77 7
10 Guðjón Ármann Guðjónsson NK 3 F 37 40 77 7 77 77 7
11 Gísli Guðni Hall GR 4 F 40 39 79 9 79 79 9
12 Þorsteinn Örn Gestsson GÞH 3 F 35 44 79 9 79 79 9
13 Edwin Roald Rögnvaldsson GEY 4 F 37 43 80 10 80 80 10
14 Ólafur Auðunn Gylfason GA 3 F 38 42 80 10 80 80 10
15 Brynjar Jóhannesson GR 4 F 43 38 81 11 81 81 11
16 Hlöðver Sigurgeir Guðnason GKG 4 F 38 43 81 11 81 81 11
17 Victor Rafn Viktorsson GM 3 F 40 41 81 11 81 81 11
18 Jón Andri Finnsson GR 3 F 37 45 82 12 82 82 12
19 Baldur Baldursson GÞH 4 F 42 43 85 15 85 85 15
20 Birkir Ívar Guðmundsson GV 6 F 45 44 89 19 89 89 19

1. flokkur kvenna

1 Kolbrún Sól Ingólfsdóttir GV 6 F 46 53 99 29 99 99 29

2. flokkur karla

1 Óskar Haraldsson GV 7 F 39 37 76 6 76 76 6
2 Jóhann Pétursson GV 13 F 38 41 79 9 79 79 9
3 Hlynur Stefánsson GV 9 F 40 39 79 9 79 79 9
4 Emil Marteinn Andersen GV 8 F 42 38 80 10 80 80 10
5 Bjarki Guðnason GV 10 F 40 41 81 11 81 81 11
6 Ásbjörn Garðarsson GV 10 F 41 40 81 11 81 81 11
7 Gústav Alfreðsson GR 13 F 38 44 82 12 82 82 12
8 Ágúst Ómar Einarsson GV 10 F 41 41 82 12 82 82 12
9 Sigurbjörn Daði Dagbjartsson GG 13 F 43 40 83 13 83 83 13
10 Stefán Sævar Guðjónsson GV 13 F 42 41 83 13 83 83 13
11 Erling Adolf Ágústsson GR 8 F 40 43 83 13 83 83 13
12 Helgi Bragason GV 10 F 39 45 84 14 84 84 14
13 Unnar Hólm Ólafsson GV 15 F 38 47 85 15 85 85 15
14 Eyþór Harðarson GV 7 F 41 44 85 15 85 85 15
15 Magnús Þórarinsson GV 8 F 41 45 86 16 86 86 16
16 Friðrik Smári Björgvinsson GR 14 F 39 47 86 16 86 86 16
17 Þorkell Þór Gunnarsson GS 9 F 43 44 87 17 87 87 17
18 Pétur Már Finnsson GKG 13 F 41 47 88 18 88 88 18
19 Viktor Ingi Sturlaugsson GM 11 F 43 46 89 19 89 89 19
20 Sighvatur Bjarnason NK 9 F 44 45 89 19 89 89 19
21 Ingi Sigurðsson GV 7 F 44 47 91 21 91 91 21
22 Sigurður Þór Sveinsson GV 12 F 42 51 93 23 93 93 23
23 Ísleifur Leifsson NK 14 F 46 47 93 23 93 93 23

2. flokkur kvenna

1 Katrín Harðardóttir GV 15 F 47 40 87 17 87 87 17
2 Magdalena S H Þórisdóttir GS 13 F 44 44 88 18 88 88 18
3 Arnfríður I Grétarsdóttir GG 20 F 44 45 89 19 89 89 19
4 Sara Jóhannsdóttir GV 16 F 44 45 89 19 89 89 19
5 Sigrún Sigurðardóttir GÁ 19 F 46 52 98 28 98 98 28
6 Steinunn Braga Bragadóttir GR 17 F 48 50 98 28 98 98 28

3. flokkur karla

1 Jón Björn Sigtryggsson GF 18 F 41 47 88 18 88 88 18
2 Sigurjón Birgisson GV 16 F 45 43 88 18 88 88 18
3 Þórður Davíð Davíðsson GKG 15 F 40 49 89 19 89 89 19
4 Bjarni Ólafur Guðmundsson GV 16 F 45 45 90 20 90 90 20
5 Guðmundur Guðlaugsson GV 19 F 45 46 91 21 91 91 21
6 Garðar Jóhann Grétarsson GG 21 F 43 49 92 22 92 92 22
7 Yngvi Geir Skarphéðinsson GV 16 F 42 52 94 24 94 94 24
8 Grétar Sigurðsson GÍ 17 F 45 51 96 26 96 96 26
9 Björn Kristjánsson GV 24 F 49 52 101 31 101 101 31
10 Grettir Ingi Guðmundsson GV 24 F 51 51 102 32 102 102 32
11 Jörundur Jökulsson GÁ 23 F 52 53 105 35 105 105 35
12 Viktor Jónsson GG 23 F 55 51 106 36 106 106 36

3. flokkur kvenna

1 Elsa Valgeirsdóttir GV 24 F 45 52 97 27 97 97 27
2 Hrönn Harðardóttir GV 24 F 47 51 98 28 98 98 28
3 Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 24 F 48 59 107 37 107 107 37
4 Ragnhildur Gottskálksdóttir NK 27 F 51 61 112 42 112 112 42
5 Unnur Björg Sigmarsdóttir GV 28 F 55 61 116 46 116 116 46
6 Dóróthea Huld Gunnarsdóttir GO 28 F 55 63 118 48 118 118 48
7 Salbjörg Bjarnadóttir GÁ 28 17 116 116 50
8 Harpa Gísladóttir GV 28 F 55 72 127 57 127 127 57