33% sögðust hafa átt mök á golfvelli
Í nýlegri skoðanakönnun sem Golf Digest stóð fyrir á netinu, þar sem úrtakið voru 1000 manns sögðust 33% þátttakenda að hafa átt kynmök á golfvelli.
En það sem er e.t.v. enn eftirtektarverðarara er þar sem segir:
„2/3 hluta svarenda okkar hafa haft kynmök á golfvellinum oftar en einu sinni. 12% segja tölu skiptanna vera tveggja stafa tölu.“
Næstum allir svarenda voru karlmenn og 60% voru á aldrinum 24-44 ára.
Þannig að þetta er nú kannski ekki vísindalegasta skoðanakönnun, sem gerð hefir verið, sem gefur réttustu sýnina á golfheiminn, en hún gefur e.t.v. einhverja sýn á andlag könnunarinnar.
Skoðanakönnunin er í ágúst útgáfu Golf Digest s.s. sjá má á efnisyfirliti í nýjasta tölublaðs GD, en margt áhugaverðra greina er að venju í blaðinu s.s. sjá má með því að SMELLA HÉR:
Það eru til margir brandarar um ofangreint – en e.t.v. best að sleppa þeim öllum hér – til að gæta alls velsæmis, en e.t.v. að einhverjir birtist síðar hér á Golf 1 í „Golfgríni á laugardegi“ í breyttri og endurbættri útgáfu, einhvern tímann í vetur 🙂
Hmmm…. þessi skoðanakönnun veitir reyndar nýja sýn á starf golfvallarstarfsmanna – það starf hlýtur að vera býsna áhugavert a.m.k. á sumum golfvöllum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
