John Daly er litskrúðugur kylfingur.
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2013 | 14:00

30 bestu golfbuxur John Daly

Skrautfuglinn og tvöfaldi risamótsmeistarinn John Daly lífgar upp á sérhvern golfvöll í litríkum golffatnaði sínum.

Þeir hjá Fox Sports hafa nú tekið saman 30 bestu golfbuxurnar sem John Daly hefir heillað áhorfendur með í gegnum tíðina.

Til þess að sjá myndaseríu Fox Sports yfir 30 bestu golfbuxur John Daly SMELLIÐ HÉR: