
3. hring frestað á Opna breska
Þriðja hring á RICOH Women’s British Open á Old Course, St. Andrews var frestað í dag vegna hvassviðris, sem truflaði mjög leik.
Áætlað er að leikur hefjist kl. 6:15 að staðartíma (kl. 7:15 að íslenskum tíma) á morgun, sunnudaginn 4. ágúst.
Alls höfðu 9 keppendur lokið 3. hring þegar leik var fyrst resta kl. 12:31 að staðartíma (kl. 13:31 hjá okkur heima á Íslandi).
Vindhviðurnar náðu allt að 40 mílna hraða per klst. og mjög reyndi á dómara mótsins vegna þess að hér og hvar um völlinn voru boltar að feykjast úr stað og kölluðu m.a. 5 keppendur til dómara á sama tíma. Tekin var ákvörðun skömmu eftir það að fresta 3. hring.
Upphaflega var vonast eftir að geta haldið áfram með 3. hring seinna um daginn en þá hafði veðrið ekkert batnað.
Ekkert verður skipt um paranir lokahringinn.
„Þetta er risamót og allt verður gert til þess að klára að spila 72 holur,“ sagði Susan Simpson, hjá Kvengolfsambandi Bretlands (ens.: Ladies Golf Union, skammst.: LGU). „Þannig að ef þörf verður að spila á mánudaginn, þá spilum við á mánudag.“
Sjá má stöðuna þegar eitthvað er liðið á 3. hring British Women´s Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024