3 Evróputúrskylfingar fá timab. keppnisrétt á PGA Tour
Eftirfarandi atvinnukylfingar á Evrópumótaröðinni: Thomas Pieters, Tyrrell Hatton og Tommy Fleetwood hafa hlotið sérstakan tímabundinn keppnisrétt á bandaríska PGA, afganginn af 2016-2017 keppnistímabilinu sagði í fréttatilkynningu frá PGA Tour í gær.
Pieters varð T-5 þ.e. jafn öðrum í 5. sæti í WGC-Mexico Championship og því fóru FedEx Cup stig hans í 416, sem var meira en þeir 150 þátttakendur mótsins hlutu á sl. keppnistímabili og því hlaut Pieters tímabundinn keppnisrétt.
Hinn 25 ára Pieters, sem var val evrópska fyrirliðans, Clarke, í síðasta evrópska Ryder bikarsliði 2016 er nú með 441 FedEx Cup stig, samtals, en hann varð T-30 á heimsmótinu í holukeppni í Texas í síðustu viku.
Hatton og Fleetwood hljóta keppnisrétt eftir að hafa verið meðal 10 efstu á the Arnold Palmer Invitational fyrr í þessum mánuði.
Með sérstaka keppnisrétt sínum hljóta allir þrír ótakmörkuð boð styrktaraðila á mót það sem eftir er keppnistímabilsins.
Á PGA túrnum eru nú 88 alþjóðlegir kylfingar, frá 23 ríkjum utan Bandaríkjanna.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
