3 ára lítill golfsnillingur – Myndskeið
Hann Hudson litli er bara 3 ára.
Hér er hann á æfingasvæðinu á Texas A&M’s Traditions golfvellinum og slær 7 bolta, einn fyrir hvern dag vikunnar.
Foreldrar hans segja að ef stubburinn fengi að ráða væri hann á æfingasvæðinu allan daginn, 7 daga vikunnar!!!
Ef Hudson heldur þessu áfram er hér e.t.v. kominn framtíðaratvinnumaður….. hugsið ykkur bara 3 ára og hann á heila golfævi framundan!!!
Til þess að sjá myndskeið með Hudson 3 ára slá golfbolta SMELLIÐ HÉR:
(Athugið athugasemdirnar með myndskeiðinu en þar virðist Bubba Watson vera að hrósa stráksa – enda höggin ótrúlega góð hjá honum svona ungum).
Hér má sjá enn eitt myndskeið (frá 2007) af öðrum 3 ára golfsnillingi Brayden Bozak frá Colorado SMELLIÐ HÉR:
….. og enn eitt af Alex Ogle (frá 2010), en á einni myndinni er hann m.a. í fanginu á ChiChi Rodriguez SMELLIÐ HÉR:
Þrír þriggja ára golfsnillingar. Kannski að við eigum eftir að sjá Hudson, Alex og Brayden í fremstu röð atvinnukylfinga eftir svona 10-15 ár!!!
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open