Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2013 | 20:30

3 1/2 – 1 1/2 fyrir Meginlandið á Seve Trophy – Hápunktar 1. dags – Myndskeið

Paul Lawrie og Stephen Gallacher voru þeir einu í liði Breta& Íra, sem unnu leik í dag gegn sterku liði Meginlandsins, sem kannski er að snúa gæfunni sér í vil eftir að hafa aðeins 1 sinni tekist að sigra í 7 viðureignum við Breta&Íra og það í upphafskeppninni árið 2000.

Paul Casey og Simon Khan rétt tókst að halda jöfnu gegn þeim Matteo Manassero og Francesco Molinari.

Aðrir leikir liðs Meginlandsins unnust.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Seve Trophy SMELLIÐ HÉR: 

Til að sjá hápunkta 1. dags á Seve Trophy SMELLIÐ HÉR: