Phill Hunter, við golfkennslu í MP Academy í Golfklúbbnum Oddi. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2012 | 10:00

Ný námskeið að byrja hjá MPgolf! Byrjendanámskeið – Námskeið í stutta spilinu og Sveiflunámskeið fyrir sumarið!

Auglýsing frá Magnúsi, Phill, Andreu og Rögnvaldi hjá MPgolf:

 

Nú ætlum við hjá MPgolf að bjóða upp á nokkur námskeið í byrjun golfvertíðarinnar. Námskeiðunum er ætlað að ná til sem flestra kylfinga og haft í huga að bjóða sem flesta möguleika í tímasetningum svo fleirri geti verið með. Hér fyrir neðan má kynna sér þessi námskeið.

 

Byrjendanámskeið

Fyrir byrjendur og líka þá sem vilja skerpa á undirstöðuatriðunum.

Staðsetning: Urriðavöllur

PGA Kennarar: Phill Hunter, Magnús Birgisson, Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon.

Tími: Laugard 12. Maí, Sunnud 13. Maí

Laugard 19. Maí, Sunnud 20. Maí

KL: 10.00 – 11.00

Markmið: Nemendur læri grunnatriði golfsveiflunnar og geti í framhaldinu æft sig með réttum aðferðum.

Í þrem fyrstu tímunum verður farið stuttlega yfir alla þætti golfsveiflunnar s.s. grip, líkamsstöðu, sveifluferil ásamt stutta spilinu. Síðasti tíminn fer í upprifjun og áhersluatriði.

Verð: 9500 kr. Skráning: mpgolfkennsla@hotmail.com og í simi 6181897

Golfnámskeið í stutta spilinu.

Staðsetning: Urriðavöllur

PGA Kennarar: Phill Hunter, Magnús Birgisson, Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon..

Markmið: KEEPING IT SIMPLE. Vipp, pútt og fleygjárna högg

Að nemendur læri grunnatriðin í stutta spilinu, púttunum og stuttu höggunum í kring um flötina. Nemendur læra að setja upp skemmtilegar æfingar og notagildi þeirra til frekari árangurs.

Námskeiðið kostar 9500 kr. Innifalið: Video, greiningarblað og boltar.

Skráning: mpgolfkennsla@hotmail.com

Þrjú námskeið eru í boði á eftirfarandi dagsetningum.

Námskeið 1:

Miðvikudaginn 9. Maí, Föstudaginn 11. Maí, Miðvikudaginn 16. Maí og Föstudaginn 18. Maí KL: 12.00­ – 13.00

Námskeið 2

Miðvikudaginn 9. Maí, Föstudaginn 11. Maí, Miðvikudaginn 16. Maí og Föstudaginn 18. Maí KL: 19.00 – 20.00

Námskeið 3

Þriðjudaginn 22. Maí, Fimmtudaginn 24. Maí, Þriðjudaginn 29. Maí og Fimmtudaginn 31.maí KL:19.00 – 20.00

Sveiflan fyrir sumarið

Staðsetning: Urriðavöllur

PGA Kennarar: Phill Hunter, Magnús Birgisson, Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon..

Markmið: KEEPING IT SIMPLE. Markhópur: Allir sem hafa áhuga á að bæta sveifluna.

Námskeiðið kostar 9500 kr. Innifalið: Video, greiningarblað og boltar.

Skráning: mpgolfkennsla@hotmail.com

Þrjú námskeið eru í boði á eftirfarandi dagsetningum.

Námskeið 1:

Miðvikudaginn 9. Maí, Föstudaginn 11. Maí, Miðvikudaginn 16. Maí og Föstudaginn 18. Maí KL: 13.00­ – 14.00

Námskeið 2

Þriðjudaginn 8. Maí, Fimmtudaginn 10. Maí, Þriðjudaginn 15. Maí og Fimmtudaginn 17.maí KL: 18.00 – 19.00

Námskeið 3

Þriðjudaginn 22. Maí, Fimmtudaginn 24. Maí, Þriðjudaginn 29. Maí og Fimmtudaginn 31.maí KL:20.00 – 21.00″